Færsluflokkur: Menntun og skóli
Í skólanum vorum við að gera ritgerð um hvali. Við völdum okkur hval og ég valdi mér steypireið. Við unnum verkefnið þannig að við fundum heimildir og gerðum uppkast af því sem við fundum og skrifuðum svo í tölvur. Ég lærði mikið um steypireið og mér fannst þetta líka mjög skemmtilegt verkefni !. Ég var í mestum erfiðleikum með heimildaskránna og að finna heimildir. Ég fékk mikla hjálp við að færa ritgerðina inná box.net sérstaklega frá Ísabellu bekkjasystur minni.
Menntun og skóli | 4.11.2008 | 13:48 (breytt 26.4.2009 kl. 17:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)