Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010

Tyrkjaránið - leikrit

Hvað fannst mér um þetta ? 

 

  •  Við vorum að gera leikrit um Tyrkjaránið og mér fannst það nokkuð gaman. Kostirnir við að gera leikrit í tengsl við námsefnið voru að það að það var farði svo oft yfir sömu setningar þannig að það var eins og námsefnið límdist inní heilann á manni, Það þurfti ekkert að skrifa eða lesa í vinnubók eða einhverjum kennslubókum sem er SÚÚÚÚÚÚÚPEEER .. !, í prófinu gat maður rifjað upp leikritið og þá mundi maður þetta frekar. Mér fannst ég læra mun betur heldur en venjulega því ég nenni alls ekki að lesa í fræðslubókum þannig ég les en les ekki. Mér fannst engir risastórir gallar við leikritið það var kannski eitt að í leikritinu gerði ég mig að fífli. 
Karen  W00t

 


Stærðfræði

Í stærðfræði var ég í hringekju sem við vorum í á hverjum föstudegi í 80 mín. Við fórum á milli stofa og gerðum mismunandi stærðfræði. Það sem mér fannst Jákvætt var ða við þurftum ekki að hanga yfir geisla í 80 mín. Það sem mér fannst neikvætt var að þetta var svolítið mikið allt það sama í hverri stöfu á hverjum föstudegi.
 
Karen W00t 
 
 

Náttúrufræði

Í náttúrufræði var ég að vinna með fugla. Núna veit ég meira um fugla og ég veit að þeim er skipt upp í 6 flokka. Vinnan gekk vel en ég þurfti að gera smá heima. Mér fannst fínt að vinna um fuglana og þetta var öðruvísi en við höfum verið að gera í pawer point. Upplýsingum og tæknimennt var blandað við verkefnið og núna átti ég ekki að gera venjulegt eins og við höfum verið að gera heldur voru myndirnar aðal málið þannig við áttum ekki að skrifa eins mikið.

 

Hér sjáið þið verkefnið mitt ..  

 


Landarfæði

Í landafræði máttum við velja okkur 2 lönd ég valdi mér Króatíu og Frakkland. Ég gerði Króatíu í power piont og Frakkland í photostory. ég fræddist mikið um þessi 2 lönd og núna veit ég mikklu meira um þau þá ég vissi eitthvað. Vinnan gekk vel og ég náði að fínpússa í endann sem var mjög þæginlegt. Mér fannst Þessi verkefni vera fín. 

 

Hér sjáið þið verkefnin mín.

 






 
 
Karen W00t 

Enska

Í ensku vorum við að læra um Anne Frank. Við vorum fyrst að hlusta á dagbókina hennar og gera verkefni en svo fórum við að gera Photo story verkefni um hana. Það sem ég lærði nýtt var að hún fæddist, vissi ekki að hún væri til þegar við byrjuðum að vinna um þetta. Mér fannst þessi vinna virkilega leiðinleg og mér fannst tímasóun að vinna um hana. 

 

Hér er mitt Anne Frank Photo story

 

Karen W00t 


Danska

Í dönsku voru nokkur fjölbreitt verkefni. Þau voru: Spil (hópverkefni), Fjölskylda (hópverkefni), og 3 vinnubækur. Í spilinu var ég að vinna með Agnesi. Vinnan gekk vel og spilið var skemmtilegt. við fengum góða einkunn. Í fjölskyldunni var ég að vinna með Agnesi, Villa og Þorgils. Þar vorum við að búa til einn fjölskyldumeðlim og lýsa manneskjunni. Vinnan gekk ágætlega en frekar hægt samt. Mér finnst gaman að vinna í hópverkefnunum en mér finnst leiðinlegt í kennslubókununm.  Mér finnst allt í lægi í dönsku en ég veit um skemmtilegra tungumál. 

 

 Karen W00t 


Hallgrímur Pétursson

Á þessari önn var ég að fræðast um Hallgrím Pétursson. Ég var búin að læra um hann áður, ég mundi ekki allt en þegar ég fór að vinna með þetta rifjaðist þetta upp fyrir mér þannig ég lærði ekki mikið nýtt. Vinnan gekk vel og ég náði að halda vel vinnuhraða. Mér fannst þetta ekki skemmtilegasta verkefnið sem ég hef gert í skólanum.

 

hér sjáið þið verkefnið mitt.

 


Höfundur

Karen Ósk Kristjánsdóttir
Karen Ósk Kristjánsdóttir
Hææ fólk .. ég heiti Karen Ósk Kristjánsdóttir og er fædd og uppalin í reykjavík. Ég er nítíuogsjö árgerð og geng í ölduselsskóla : það er ekki alveg best. Elska vini mína ógeðslega mfikið <3 ef þú villt vita meira fynndu mig á fésinu .. bæjóp pís át lovs <3

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband