Verk og list

Ég var í verk og list og ég byrjaði í tónmennt og kennarinn þar heitir Haraldur en krakkarnir kalla hann alltaf bara Halli. Þar gerðum við mikið t.d. eina stutta ritgerð sem að átti bara að vera nokkrar blaðsíður. en af því að við vorum fyrsti hópurinn hjá honum gerum við ekki alveg eins og allir aðrir og af því að ég var ekki búin að fara í hreyfimyndagerð þá þurftum við að nýta tímann vel og þurftum að byrja að gera handritið að hreyfimyndinni sem að við gerum seinna. Í síðasta tímanum þá vorum við að dunda okkur að gera allskonar myndir sem að eru tengdar tónlist og svo var það hengt uppá vegg inní tónmentastofunni.

 

_______________________________________________________

 Á eftir því fór ég í sauma og kennarinn sem er þar heitir Sigga. Í saumum áttum við að gera náttbuxur. Í fyrsta tímanum völdum við efni, ég valdi mér bleikt efni sem að var með allskonar á litinn hjörtum og og hún var að segja okkur hvað við vorum að gera og svo tókum við sniðið og það var hægt að fá 3 stærðir sall, medium og large. við klipptum sniðið út, settum það á efnið, mældum svo hvað náttbuxurnar áttu að vera síðar og svo klipptum svo út efnið. Þegar ég var búin að klippa efnið út þá þurfti ég að sauma skálmarnar saman. þegar það var búið þá þurfti ég að bretta uppá buxurnar í mittinu til að koma teygju fyrir. þegar það var komið gat þá þurfti ég að troða teygunni inní buxurnar. Það mátti líka setja teygju neðan í skálmarnar en ég vildi það ekki svo ég var bara búin með náttbuxurnar mínar en þá voru nokkrir tímar eftir að þessari grein svo ég þurfti að gera aukaverkefni. Ég fann ekki neitt verkefni fyrst en ég gerði náttgleraugu sem að er svona fyrir augun þegar maður fer að sofa og það var úr alveg eins efni og náttbuxurnar. En það var ennþá tími sem að ég hafði og í síðasta tímanum þá gerði ég náttgleraugu fyrir systir mína af því að hún sagði að henni langaði svo í svona. Í endann á tímanum þá gerði ég vinaarmbönd. Þetta var mjög gaman og ég hefði geta verið þarna allan sjöunda bekk.

 

_______________________________________________________

Núna er ég komin í heimilisfræði og kennarinn það heitir Guðrún. Í heimilisfræði er ég  að gera mjög mikið af fjölbreyttum réttum sem að geta verið pasta, kökur og brauð.

 

Karen W00t 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karen Ósk Kristjánsdóttir
Karen Ósk Kristjánsdóttir
Hææ fólk .. ég heiti Karen Ósk Kristjánsdóttir og er fædd og uppalin í reykjavík. Ég er nítíuogsjö árgerð og geng í ölduselsskóla : það er ekki alveg best. Elska vini mína ógeðslega mfikið <3 ef þú villt vita meira fynndu mig á fésinu .. bæjóp pís át lovs <3

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband