Við í 6. bekk vorum að læra um norðurlöndin. Norðurlöndin eru 8 og þau eru Ísland, Noregur, grænland, Svíþjóð, álandseyjar, finnland og færeyjar. við fengum bók og áttum að lesa heima í henni. Kennararnir héldu fyrirlestra. Kennarinn okkar skypti okkur í nokra hópa sem ð voru 3-4 saman. Ég lenti með Ellu, Auði og Katý. við skiptum með okkur verkum, þannig að ég var með Osló og var að fræðast um það, Ella var með skíðasvæðið Hamsedal, Auður var með samar og Katý var með almennt um Noreg. Þeger við vorum búnar að gera allt það þá fórum við að gera plaggatið, ferðabækklinginn og teikna Noreg. Þegar við vorum búnar að öllu var kynningin. við kynntum hver sitt sem að við vorum að læra um og síndum myndir. þetta var ágæt og ég var með áhugasömum og duglegum stelpum í hóp.
Síðasta verkefnið okkar var að búa til annað hvort power point eða movie maker um eitt land sem að átti að velja sér. Ég valdi mér Danmörk og ég er búin að skrifa um Danmörk og fann myndir inná google.is en upplýsingarnar fann ég í bókum.þetta var skemmtilegt og fræðandi efni
Takk fyrir mig
Flokkur: Menntun og skóli | 25.5.2009 | 14:06 (breytt 26.5.2009 kl. 13:40) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.