Í skólanum vorum við að gera verkefni. Það voru bæði hópverkefni og einstaklings verkefni. Fyrst áttum við að gera einstaklings verkefnin og svo hóp verkefnin. Ég gerði fyrst ástarbréf sem ég gerði þannig að ég skrifaði einivað sem mér fyrnst fallegt og þegar ég var búin að því teiknaði ég mynd framaná kortið og litaði það svo. Annað einstaklings verkefnið sem ég gerði var kort til vinkonu dóttir Ármóðs sem ég las kaflan og las hvað gerðist þar. Svo byrjaði ég að skrifa eins og ég var Ármóðsdóttir sjálf. Þetta var alveg skelfilegt hvað Egill gerði við ármóð, hann skar úr honum augað, og þið getið rétt ímandað ykkur að vera dóttir hanns og horfa á þetta oj.
En þetta var sammt mjög skemmtilegt !!
Flokkur: Menntun og skóli | 28.3.2009 | 17:12 (breytt 26.4.2009 kl. 17:29) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.