Í skólanum í íslensku vorum við að fræðast um Egil Skalla-Grímsson. Fyrst lásum við Eglu bókina og tókum bara einn kafla í einu og svara svo spurningum. Ég gerði myndband við ljóðið það mælti mín móðir sem er einmitt eftir Egil Skalla-Grímsson. Fyrst fann ég myndir á google.is og setti svo inná move maker. Þegar ég var búin að því talaði ég inná move maker.
Flokkur: Menntun og skóli | 1.12.2008 | 08:57 (breytt 26.4.2009 kl. 17:29) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.