Á vorönn gerðum við heimanám sem kallaðist gæluverkefni. Við máttum ráða hvað við gerðum og ég valdi jarðskjálfta af því að mér finnst það fræðandi og skemmtilegt. Við fengum 3 og hálfa viku í þetta og þegar við vorum búin með verkefnið áttum við að kynna það fyrir okkar bekk.
hér sjáið þið afreksturinn
Flokkur: Menntun og skóli | 1.6.2010 | 22:50 (breytt kl. 23:40) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.