Hvað fannst mér um þetta ?
- Við vorum að gera leikrit um Tyrkjaránið og mér fannst það nokkuð gaman. Kostirnir við að gera leikrit í tengsl við námsefnið voru að það að það var farði svo oft yfir sömu setningar þannig að það var eins og námsefnið límdist inní heilann á manni, Það þurfti ekkert að skrifa eða lesa í vinnubók eða einhverjum kennslubókum sem er SÚÚÚÚÚÚÚPEEER .. !, í prófinu gat maður rifjað upp leikritið og þá mundi maður þetta frekar. Mér fannst ég læra mun betur heldur en venjulega því ég nenni alls ekki að lesa í fræðslubókum þannig ég les en les ekki. Mér fannst engir risastórir gallar við leikritið það var kannski eitt að í leikritinu gerði ég mig að fífli.
Karen 

Flokkur: Menntun og skóli | 31.5.2010 | 21:07 (breytt 2.6.2010 kl. 11:49) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.