Í stærðfræði var ég í hringekju sem við vorum í á hverjum föstudegi í 80 mín. Við fórum á milli stofa og gerðum mismunandi stærðfræði. Það sem mér fannst Jákvætt var ða við þurftum ekki að hanga yfir geisla í 80 mín. Það sem mér fannst neikvætt var að þetta var svolítið mikið allt það sama í hverri stöfu á hverjum föstudegi.
Karen
Flokkur: Menntun og skóli | 28.5.2010 | 11:53 (breytt 1.6.2010 kl. 23:50) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.