Í náttúrufræði var ég að vinna með fugla. Núna veit ég meira um fugla og ég veit að þeim er skipt upp í 6 flokka. Vinnan gekk vel en ég þurfti að gera smá heima. Mér fannst fínt að vinna um fuglana og þetta var öðruvísi en við höfum verið að gera í pawer point. Upplýsingum og tæknimennt var blandað við verkefnið og núna átti ég ekki að gera venjulegt eins og við höfum verið að gera heldur voru myndirnar aðal málið þannig við áttum ekki að skrifa eins mikið.
Hér sjáið þið verkefnið mitt ..
Flokkur: Menntun og skóli | 28.5.2010 | 11:53 (breytt 31.5.2010 kl. 21:31) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.