Í dönsku voru nokkur fjölbreitt verkefni. Þau voru: Spil (hópverkefni), Fjölskylda (hópverkefni), og 3 vinnubækur. Í spilinu var ég að vinna með Agnesi. Vinnan gekk vel og spilið var skemmtilegt. við fengum góða einkunn. Í fjölskyldunni var ég að vinna með Agnesi, Villa og Þorgils. Þar vorum við að búa til einn fjölskyldumeðlim og lýsa manneskjunni. Vinnan gekk ágætlega en frekar hægt samt. Mér finnst gaman að vinna í hópverkefnunum en mér finnst leiðinlegt í kennslubókununm. Mér finnst allt í lægi í dönsku en ég veit um skemmtilegra tungumál.
Karen
Flokkur: Menntun og skóli | 28.5.2010 | 11:49 (breytt 1.6.2010 kl. 23:42) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.